Korka er afskaplega tápmikil og fjörug stúlka sem á erfitt með að hemja fjörið í maganum þegar það kemst á flug. Nú er komin út önnur bók um Korku og öll hin ót...
Korka er stórkostlega hugmyndarík og orkumikil stelpuskjáta, enda hefur verið skrifuð um hana bókin Korkusögur. Systurnar Ásrún og Sigríður Magnúsdætur skrifuðu...