by Lilja Magnúsdóttir | feb 18, 2024 | Annað sjónarhorn, Barnabækur, Myndasögur, Þýddar barna- og unglingabækur
Grundarfjörður er fullur af bókaormum og á skólabókasafni grunnskólans iðar allt af lífi. Hilmar Örn Runólfsson er bókaormur í 4. Bekk og hann hefur skoðanir á því sem hann les þó hann viðurkenni að stundum nenni hann ekki að lesa mikið. „Það er efitt að lesa bók...