Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri,...
Annað sjónarhorn
Þetta er ekki brynja heldur skurn
Þetta er ekki brynja heldur skurn Óperan 100.000 „Hárský?“ Spyr afgreiðslu manneskjan og augu mín finna það sem hún bendir á. „Verð ég?“ „Já“ Ég tek hárský. Hárskýið er þunnt strik sem ég toga í sundur þar til ég get tyllt því á höfuðið. Sumir myndu kalla það...
Hundar, kettir og draugalegar bækur
Grundarfjörður er fullur af bókaormum og á skólabókasafni grunnskólans iðar allt af lífi. Hilmar Örn Runólfsson er bókaormur í 4. Bekk og hann hefur skoðanir á því sem hann les þó hann viðurkenni að stundum nenni hann ekki að lesa mikið. „Það er efitt að lesa bók...
Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill...
Svalur og Valur berjast til síðasta manns
Hans Bjarni Sigurbjörnsson er nemandi í 7. bekk í grunnskólanum í Grundarfirði og er þátttakandi í...
Faðir flipabókanna!
Árið 1978 skáldaði höfundurinn, Eric Hill, upp sögu um lítinn hvolp til að lesa fyrir son sinn...
Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda
Nýjasta skáldsaga Einars Kárasonar, Heimsmeistari, fjallar um bandarískan fyrrum heimsmeistara í...
Hvað les fólk sem er handtekið á mótmælum í Rússlandi?
Hvað les fólkið sem er handtekið á mótmælum? Listi yfir bækur, teknar saman af þeim sem sitja í...
Annað sjónarhorn – Vampírur, vesen og annað tilfallandi
Eygló Sunna Kjartansdóttir er fjórtán ára og með brennandi áhuga á bókum. Hún las Vampírur, vesen...