Annað sjónarhorn

Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.

Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.

Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...

Svalur og Valur berjast til síðasta manns

Svalur og Valur berjast til síðasta manns

Hans Bjarni Sigurbjörnsson er nemandi í 7. bekk í grunnskólanum í Grundarfirði og er þátttakandi í samstarfi Lestrarklefans og skólabókasafns skólans í Grundó eins og krakkarnir kalla heimabæinn sinn. Hans Bjarni tók að sér að lesa nýjustu viðbót bókaútgáfunnar Frosks...

Faðir flipabókanna!

Faðir flipabókanna!

Árið 1978 skáldaði höfundurinn, Eric Hill, upp sögu um lítinn hvolp til að lesa fyrir son sinn...