Annað sjónarhorn

Það er eitt að lesa og annað að mynda sér skoðun á bókinni sem hefur verið lesin. Lestrarklefinn fjallar mikið um barna- og ungmennabækur og því þótti við hæfi að gefa markhópnum rými til að segja sína skoðun á síðunni. Umfjallanir barna og ungmenna er hægt að senda á lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is.