by Katrín Lilja | sep 28, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrollvekjur, Þýddar barna- og unglingabækur
Eins og oft áður eiga uppvakningar hug minn og hjarta (eða heila?). Árið 2021 kom út bókin Uppvakningasótt eftir Kristinu Ohlsson í þýðingu Höllu Maríu Helgadóttur. Bókin hefur lengi verið á leslistanum mínum og þótt sagan í bókinni gerist á heitum sumarkvöldum í...