by Jana Hjörvar | nóv 6, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur
Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega þekktar. Allavega ekki hjá minni kynslóð. Í þessu gramsi mínu rakst ég fyrr á þessu ári á tvær bækur sem heita Aldrei nema kona (2020) og Aldrei nema vinnukona (2022) og...
by Rebekka Sif | maí 16, 2024 | Smásagnasafn, Viðtöl
Árlega er gefin út bók sem inniheldur ferskar sögur eftir meistaranema í ritlist í Háskóla Íslands. Þessi verk hafa yfirleitt sýnt sneiðmynd af því sem koma skal frá rithöfundum framtíðarinnar, en flestir höfundarnir eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum....
by Jana Hjörvar | okt 10, 2023 | Ástarsögur, Skáldsögur
Í sumar gaf Króníka út bókina Fólk sem við hittum í fríi eftir Emily Henry. Bókin kom fyrst út á frummálinu árið 2021 og var valin besta ástarsagan í Goodread Choice Awards það ár. Það þykja oft fín meðmæli því það eru lesendur sem velja verðlaunahafa þeirra...
by Rebekka Sif | ágú 6, 2021 | Skáldsögur, Sumarlestur
Vanessa mín myrka eftir Kate Elizabeth Russell kom út í Bandaríkjunum árið 2020 og þrátt fyrir nálægðina við #metoo byltinguna 2017 þá var bókin áratugi í smíðum. Líkast til hefur bókin þó fengist útgefin þar sem jarðvegurinn var frjór fyrir sögur sem þessa eftir...
by Katrín Lilja | sep 7, 2020 | Smásagnasafn, Stuttar bækur
Kórónaveirufaraldurinn er aðalumræðuefni bókarinnar Hótel Aníta Ekberg eftir systurnar Helgu S. Helgadóttur og Steinunni G. Helgadóttur, myndlýst af listakonunni Siggu Björgu Sigurðardóttur. Helga og Steinunn dvöldu í Róm í lok febrúar, skömmu áður en Vesturlönd...