by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 14, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Ég var mjög óviss þegar ég sá fyrstu auglýsingar birtast fyrir nýja sýningu um líf og störf Ladda í Borgarleikhúsinu. Ég hugsaði það sama eins og mögulega margir aðrir gerðu; er nú enn önnur sýning um Ladda? Ég var líka efins þegar ég sá að aðrir leikarar myndu túlka...