by Sæunn Gísladóttir | jan 30, 2023 | Leslistar
Það eru tólf veðurviðvaranir fyrir næstu tvo daga, á morgun er fimmti mánudagurinn í janúar sem margir munu líklega upplifa sem þann sextugasta. Lægðunum stjórnum við ekki, aðeins því hvernig við bregðumst við. Það er hægt að missa gleðina og verða svekkt yfir því að...