by Sæunn Gísladóttir | des 10, 2023 | Viðtöl
Á Borgarbókasafninu í Árbæ hefur verið starfræktur leshringur í ríflega áratug. Hópurinn hittist yfirleitt fyrsta mánudag í mánuði og les eina skáldsögu og eina ljóðabók. Að sögn Jónínu Óskarsdóttur, bókavarðar á Borgarbókasafninu í Árbæ, hefur verið fastur kjarni í...