by Erna Agnes | ágú 6, 2019 | Ritstjórnarpistill
Jæja og jæja! Haldið ekki bara að Katrín Lilja, Lestarstjóri Lestrarklefans, hafi gefið mér leyfi til að skrifa ristjórnarpistil mánaðarins! Alla malla og Jeremías og jólaskórnir! Erna Agnes er mætt í ritstjórnarsætið í smá stund. Þessi blessaði ágústmánuður, sem þaut...
by Katrín Lilja | júl 3, 2019 | Ritstjórnarpistill
Hápunktur sumarsins, hinn hlýi og notalegi júlí, og flestir detta í sumarfrí. Þar sem hið eiginlega sumar á Íslandi er frekar stutt eru sumarmánuðurnir yfirleitt sneisafullir af því sem þarf að gera. Það ÞARF að fara í útilegu. Það ÞARF að dytta að...
by Anna Margrét Björnsdóttir | jan 8, 2019 | Lestrarlífið
Áramótin marka tímamót sem eru mörgum innblástur fyrir eins konar kaflaskil í lífinu. Nýtt upphaf kallar á nýjar áskoranir á ýmsum sviðum og margir setja sér markmið, t.d. á sviði líkamlegrar og andlegrar heilsu. Sumir setja sér markmið um að læra eitthvað nýtt á...