by Katrín Lilja | mar 29, 2019 | Geðveik bók, Hlaðvarp
Í hlaðvarpsþætti marsmánaðar er rætt við þrjár konur; Hörpu Rún Kristjánsdóttur bókmenntafræðing, Elísabetu Jökulsdóttur skáld og listakonu og Árnýju Ingvarsdóttur útgefanda og sálfræðing. Geðveikin er okkur hugleikin í geðveikum mars. Harpa Rún kynnir okkur fyrir...