Geðveikur mars

29. mars 2019

Í hlaðvarpsþætti marsmánaðar er rætt við þrjár konur; Hörpu Rún Kristjánsdóttur bókmenntafræðing, Elísabetu Jökulsdóttur skáld og listakonu og Árnýju Ingvarsdóttur útgefanda og sálfræðing.

Geðveikin er okkur hugleikin í geðveikum mars. Harpa Rún kynnir okkur fyrir alls kyns hugmyndum um geðveiki í bókmenntum, Elísabet Jökulsdóttir ræðir um sköpunarferlið, skáldskapinn og geðveiki í íslensku samfélagi. Að lokum segir Árný frá sjálfshjálparbókum fyrir börn, þar sem börnunum er kennt að takast á við sálræna kvilla eins og kvíða.

Eitt er að minnsta kosti alveg víst eftir mánuðinn, geðveikin er alls staðar bókmenntunum. Hún getur verið skemmtileg, harmræn, sorgleg, erfið, léttgeggjuð, með tilgang og tilgangslaus. En hún er alls staðar!

Lestu þetta næst

Raddir sem heyrast of sjaldan

Raddir sem heyrast of sjaldan

Ég vildi að ég hefði fæðst strákur er fyrsta útgefna skáldsaga Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, sem er...

Tilbrigði við sannleika

Tilbrigði við sannleika

Staðreyndirnar er þriðja skáldsaga Hauks Más Helgasonar, sem er menntaður heimspekingur og hefur...

Framandi, lifandi fegurð

Framandi, lifandi fegurð

Þórdís Helgadóttir sló rækilega í gegn með margslungnu skáldsögunni Armeló sem kom út í fyrra. Í...

Hleypum öllum inn

Hleypum öllum inn

 Eigendur 300 milljóna og 300 fermetra glæsiíbúða eiga í vændum erfiðan húsfund. Kosið skal um...

Meistaraleg frönsk flétta

Meistaraleg frönsk flétta

Nýverið kom út franski krimminn Dauðinn og stúlkan eftir Guillaume Musso í þýðingu Kristínar...