by Sjöfn Asare | feb 21, 2023 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Árið er 2083 og Jóhanna býr sig undir barnlausa viku. Hún gluggar í ættarsöguna sem Stefán faðir hennar hefur skrifað, og lesandinn fylgir henni inn í fortíðina. Stefán byrjar ættarsöguna á Ítalíu, rekur sig til Norður Ameríku, Íslands og Víetnam. Ættartré Jóhönnu vex...