by Erna Agnes | jún 3, 2019 | Barnabækur, Lestrarlífið, Skólabækur
Ég hef alltaf verið mikil ömmustelpa. Amma mín var eins og mamma mín. Hún er núna dáin blessunin. Hún kenndi mér margt; söngva, að drekka kaffi og meira að segja reikning. En það er ein minning sem stendur upp úr. Í tilefni af barnabókamánuði Lestrarklefans, þennan...