Tagged Magnea J. Matthíasdóttir

Hið væna og græna

Það er ekkert grín að rækta blóm á Íslandi. Blóm þurfa sól, sem er ekki nóg af á Íslandi, en af einhverri ástæðu taldi ég sjálfri mér trú um að ég gæti storkað náttúrulögmálunum og væri með græna fingur. Ég er ein af þeim sem samsvaraði mér fullomlega við teiknimyndasögu Elínar Elísabetar sem birtist fyrst í…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is