Pólitísk ádeila, náttúrukærleikur og móðurást

Pólitísk ádeila, náttúrukærleikur og móðurást

Mamma, má ég segja þér? er þriðja ljóðabók Eyrúnar Óskar Jónsdóttur. Hún hefur áður gefið út bækurnar Í huganum ráðgeri morð og Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa.  Fyrir síðast nefndu bókina fékk hún Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Ljóðabókinni er skipt í...