by Rebekka Sif | jan 18, 2023 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Smásagnasafn
Bókmenntir Suður-Ameríku hafa alltaf heillað mig. Smásögur eru töluvert virðingaverðara bókmenntaform þar en hér á Íslandi og í Suður-Ameríku eru fremstu höfundar þessa forms. Nýlega kom út smásaganasafnið Allt sem við misstum í eldinum í áskriftarseríu Angústúru....