by Katrín Lilja | maí 15, 2022 | Geðveik bók, Skáldsögur, Sumarlestur
Plottið í hinni geysivinsælu bók Miðnæturbóksafnið eftir Matt Haig er: Hvað myndirðu gera ef þú fengið annað tækifæri? Flest okkar gætu svarað þessari spurningu auðveldlega. Það er svo auðvelt að nefna einhverja eftirsjá, einhverja ákvörðun sem var tekin og eftir á að...