by Sæunn Gísladóttir | des 8, 2019 | Glæpasögur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur
The Mirror Crack‘d from Side to Side er níunda bók Agöthu Christie um gömlu áhuga rannsóknarlögreglukonuna Miss Marple en hún kom fyrst út árið 1962. Bókin er ein af þeim síðari á ferli glæpasögudrottningarinnar Agöthu Christie og er talin meðal betri bóka frá þeim...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 21, 2019 | Glæpasögur, Klassík, Spennusögur
Ég elska Agöthu Christie. Ég segi þetta ekki um margar manneskjur sem ég hef ekki komist persónulega í kynni við. En varðandi frú Christie er kannski bara einfaldara að spyrja af hverju maður myndi ekki elska hana? Það er ekki að ástæðulausu að hún er kölluð drottning...