by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | nóv 13, 2024 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty (tilviljunin ein ræður þessum ótrúlega líku ættarnöfnum). Héraholan eða The Hare Shaped Hole eins og hún heitir á frummálinu er saga um vinina Hörpu og Skúla sem gera allt saman,...
by Katrín Lilja | ágú 22, 2018 | Skáldsögur, Stuttar bækur
Á meðan ég kljáðist við lesefnisleysi í sumarbústaðnum fyrir nokkrum vikum mundi ég skyndilega eftir því að ég get hlaðið niður rafbókum á lesbrettið mitt. Rafbækur eru fínar aflestrar, sérstaklega ef þær eru lesnar á lesbretti þar sem ekki er mikil baklýsing....