by Katrín Lilja | júl 18, 2019 | Skáldsögur, Sumarlestur 2019
Í Shaker-hverfinu í Cleveland í Ohio er allt háð ströngu regluverki. Allt er skipulagt – frá grashæð til litar á húsinu. Þetta var fyrsta hverfið sem var skapað til þess eins að viðhalda röð og reglu og íbúar þess eru fullkomlega ánægðir með hið...