by Lilja Magnúsdóttir | apr 17, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Spennusögur
Múmíuráðgátan er fimmta bókin í glæpasöguseríu sem nefnd er Spæjarastofa Lalla og Maju. Höfundarnir eru Martin Widmark og Helena Willis og alls hafa þau skrifað 27 bækur í þessum bókaflokki og eru hvergi nærri hætt. Múmíuráðgátan kom út í íslenskri þýðingu fyrir...