by Katrín Lilja | nóv 18, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020, Ljóðabækur
Bergrún Íris Sævarsdóttir er margverðlaunaður barnabókahöfundur. Hún hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir bókina sína Kennarinn sem hvarf og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir Langelstur að eilífu. Í ár er hún með tvær bækur í jólabókaflóðinu, Kennarinn...