by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 16, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Jólabók 2023, Myndasögur, Stuttar bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í kvöldlesturinn. Höfundur Sjóræningjarnir eru að koma! er John Condon en hann býr með fjölskyldu sinni í Kent í Bretlandi. Þetta er önnur bók hans en hann hefur gefið út þrjár...
by Katrín Lilja | okt 21, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Julia Donaldson og Alex Scheffler hafa áður leitt saman hesta sína í barnabókunum Greppikló og Greppiklóarbarnið. Þær bækur slógu svo um munaði í gegn hjá íslenskum börnum, sem mörg hver geta farið með vísuna um Greppikló utanbókar. Ný bók eftir tvíeykið knáa kom út í...