by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | nóv 13, 2024 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty (tilviljunin ein ræður þessum ótrúlega líku ættarnöfnum). Héraholan eða The Hare Shaped Hole eins og hún heitir á frummálinu er saga um vinina Hörpu og Skúla sem gera allt saman,...
by Ragnhildur | des 3, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020, Klassík
Mikið svakalega gladdist ég mikið þegar ég sá bókina Gunnhildi og Glóa úti í bókabúð um daginn. Texti er eftir Guðrúnu Helgadóttur og myndir eftir Terry Burton og Úlfar Örn Valdimarsson. Bókin, sem kom upphaflega út árið 1985, var svo stór hluti af hugarheimi mínum í...
by Katrín Lilja | júl 1, 2020 | Barnabækur, Sumarlestur, Þýddar barna- og unglingabækur
Breski höfundurinn Sam Copeland hefur skrifað þrjár bækur og eins og hann segir sjálfur, þá hótar hann því að skrifa fleiri. Tvær af þremur bókum Copeland hefur verið vippað yfir á íslensku af Guðna Kolbeinssyni. Bækurnar tvær eru Kalli breytist í kjúkling og Kalli...