by Katrín Lilja | okt 6, 2020 | Furðusögur, Hrein afþreying, IceCon 2021, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020, Ungmennabækur
Dóttir hafsins eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur er fyrsta bókin í þríkleiknum Dulstafir. Bókin er fantasía en söguþráðurinn spinnst allur á allt öðrum stað en fantasíur gera venjulega – neðansjávar. Sögusviðið eitt og sér gerir sérstöðu bókarinnar nokkra....