by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | okt 25, 2020 | Pistill
Ég er með játningu (anda inn, anda út) Ég þoli ekki að versla á netinu! Í nútímasamfélagi er þetta náttúrulega til háborinnar skammar, eða svo er mér sagt. Ég vil samt meina að það hafi verið mér og eiginmanni mínum fjárhagslega til happs að ég eigi svona...
by Rebekka Sif | mar 30, 2020 | Furðusögur
Í tilefni furðusagnamánuðs hjá Lestrarklefanum langar mig að fjalla um The Witcher bækurnar sem slógu gjörsamlega í gegn fyrir jólin hjá íslendingum, þó ekki í bókaformi heldur í þáttaformi á Netflix. Sjálf hef ég ekki horft á þessa átta þætti en sá út undan mér brot...
by Katrín Lilja | júl 19, 2018 | Skáldsögur, Vísindaskáldsögur
Harry August fæðist, lifir lífi sínu og deyr, rétt eins og við öll. Hann er þó nokkuð frábrugðinn venjulegu fólki því hann fæðist aftur og aftur, á sama stað, á sama tíma af sömu foreldrum með fullkomið minni af fyrra lífi sínu. Harry August er Ourobouran og einstakur...