by Katrín Lilja | jan 5, 2019 | Dagur bókarinnar 2022, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta og mér finnst mjög líklegt að hún hreppi þau verðlaun, að öðrum tilnefndum bókum ólöstuðum. Ég hef brætt það með mér í nokkra daga hvað ég eigi að...