Páskar og glæpir

Páskar og glæpir

Fyrir Norðmönnum eru glæpasögur, krimmar, jafn ómissandi og súkkulaðiegg eru okkur Íslendingum yfir páskana. Norðmenn einfaldlega verða að fá sinn krimma, sína ráðgátu og jafnvel morð. Allir skulu glugga í glæpasögu og hafa það kósý um páskana. En af hverju krimmar um...
Noregur og New York?

Noregur og New York?

Í Uppljóstrararnum eftir Jan-Erik Fjell, í þýðingu Herdísar Magneu Hübner, er tengdur saman margra áratuga gamall glæpur í New York og glæpur framinn í Fredrikstad í Noregi nútímans. Anton Brekke, aðstoðarvarðstjóri hjá rannsóknarlögreglunni, er fenginn til að rannaka...
Glæpasögur í apríl – páskakrimminn

Glæpasögur í apríl – páskakrimminn

Bækur eiga að vera bráðnauðsynlegar allt árið! Það finnst okkur í Lestrarklefanum að minnsta kosti. Þess vegna finnst okkur tilefni til að herma eftir frændum okkar, Norðmönnunum, þegar kemur að hefðinni í kringum páska. Í Noregi fara nefnilega allir í„hytte“...