by Katrín Lilja | okt 19, 2020 | Jólabók 2020, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Kiran Millwood Hargrave er breskur verðlaunahöfundur og helst þekkt fyrir að skrifa barna- og ungmennabækur. Fyrsta bókin sem hefur verið íslenskuð eftir hana er Bálviðri, skáldsaga sem gerist á norsku eyjunni Vardø þar sem mikið galdrafár geysaði í kringum 1620....
by Katrín Lilja | mar 31, 2020 | Glæpasögur, Ritstjórnarpistill
Fyrir Norðmönnum eru glæpasögur, krimmar, jafn ómissandi og súkkulaðiegg eru okkur Íslendingum yfir páskana. Norðmenn einfaldlega verða að fá sinn krimma, sína ráðgátu og jafnvel morð. Allir skulu glugga í glæpasögu og hafa það kósý um páskana. En af hverju krimmar um...
by Katrín Lilja | maí 7, 2019 | Glæpasögur
Í Uppljóstrararnum eftir Jan-Erik Fjell, í þýðingu Herdísar Magneu Hübner, er tengdur saman margra áratuga gamall glæpur í New York og glæpur framinn í Fredrikstad í Noregi nútímans. Anton Brekke, aðstoðarvarðstjóri hjá rannsóknarlögreglunni, er fenginn til að rannaka...
by Katrín Lilja | mar 31, 2019 | Ritstjórnarpistill
Bækur eiga að vera bráðnauðsynlegar allt árið! Það finnst okkur í Lestrarklefanum að minnsta kosti. Þess vegna finnst okkur tilefni til að herma eftir frændum okkar, Norðmönnunum, þegar kemur að hefðinni í kringum páska. Í Noregi fara nefnilega allir í„hytte“...