by Rebekka Sif | des 17, 2019 | Íslenskar barnabækur
…og hvað eru mörg G í því? Hin frábæra Nornasaga – Hrekkjavakan er nýjasta bók Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur, rithöfunds og myndskreytis. Kristín Ragna er þekkt fyrir bækurnar sínar um Eddu og Úlf og hefur verið meðal annars tilnefnd til Íslensku...
by Katrín Lilja | nóv 29, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Kristín Ragna Gunnarsdóttir hefur haft hönd í fjölda barnabóka og er meðal annars höfundur bókanna um stjúpsystkinin Úlf og Eddu. Í ár sendir hún frá sér nýja bók og upphafið að nýrri tríólógíu, Nornasaga – Hrekkjavakan. Sagan segir frá Kötlu, sem er seinheppin og...