by Katrín Lilja | nóv 21, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Vinsælustu barnabækur í jólabókaflóði síðustu ára eru Þín eigin bækur Ævars Þórs Benediktssonar. Að þessu sinni fá lesendur að dýfa sér niður í undirdjúpin í Þín eigin undirdjúp og kynnast helstu leyndardómum sjávarins. Evana Kisa myndlýsir bækurnar eins og áður. Þrír...