by Katrín Lilja | des 20, 2018 | Ævisögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Sögulegar skáldsögur
Fyrsta merki um að Heklugjá – leiðarvísir að eldinum eftir Ófeig Sigurðsson væri ekki rétta bókin fyrir mig var þegar ég vaknaði einn morguninn og bókin var gegnvot. Sá eins árs gamli og síþyrsti hafði sturtað stútkönnunni sinni yfir náttborðið með þeim...