by Lilja Magnúsdóttir | maí 6, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Spennusögur
Það kann að hljóma furðulega miðað við fyrri yfirlýsingar frá mér en ég á erfitt með að sleppa tökunum á glæpasögum barnanna. Þegar bækur stoppa stutt við á skólabókasafninu hjá mér þá grípur mig forvitni og ég reyni að hnupla þeim á milli útlána til að lesa. Börn eru...