Frumleg frumraun

Frumleg frumraun

Margar frumraunir koma út í jólabókaflóðinu í ár og því ber að fagna að nýjar raddir séu að bætast í útgáfuflóru landsins. Ólyfjan er meðal þeirra, en hún er fyrsta skáldsaga Díönu Sjafnar Jóhannsdóttur, sem áður hefur gefið út ljóðabókina Freyju í seríu...