by Rebekka Sif | jan 17, 2022 | Leslistar
Stutta skáldsagan hefur rutt sér til rúms hér á Íslandi en margar skáldsögur sem komu út í síðasta flóði voru í styttri kantinum. Þetta er þróun sem hefur verið í gangi síðustu ár en oft eru þessar bækur kallaðar nóvellur, ef þið spyrjið bókmenntafræðing. Hér eru...