by Lilja Magnúsdóttir | apr 25, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Glæpasögur, Spennusögur
Ég held ég geti fullyrt eftir lestur síðustu daga að barnabækur eru svo miklu meira en bara ÞAÐ. Bækur okkar fullorðna fólksins eru flokkaðar niður í ótal undirflokka en börn eiga eiginlega bara einn flokk. Það er algjör vitleysa. Ég vil halda því fram að einn...