by Erna Agnes | jún 4, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Skólabækur, Sögulegar skáldsögur
Það sigrar enginn heiminn sem ekki getur sigrað tímann. Brot úr Tímakistunni eftir Andra Snæ Magnason Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason er frábær ævintýrabók fyrir unga sem aldna. Hún tekur á mjög mikilvægu málefni; græðgi og tímaeyðslu. Í hvað eyðum við tíma okkar?...