by Katrín Lilja | jan 27, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Geðveik bók, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Heimurinn er ansi skrýtinn þessa dagana og geðheilsa margra hefur hlotið hnekki. Það er ekki auðvelt að halda uppi dampi í stöðugum breytingum, sóttkvíum og einangrunum. Heimurinn er ófyrirsjáanlegur og óþægilegur og nokkuð víst að börnin finna mikið fyrir þessu...