Að koma upp orði

Að koma upp orði

Það er óvenjulegt þegar maður opnar íslenska skáldsögu að vera hent inn í nokkuð annað umhverfi en gamla góða Ísland. Því er það hressandi að byrja á Málleysingjunum, fyrstu bók Pedro Gunnlaugs Garcia, sem hendir manni beint inn í Búkarest árið 1989: Sundurskotin...