by Lilja Magnúsdóttir | apr 21, 2019 | Fræðibækur, Ljósmyndabækur
Það er öllum nauðsynlegt að skoða sig um í heiminum. Sá sem aldrei hefur neitt séð né upplifað er þröngsýnn og jafnvel fordómafullur. Þess vegna hygg ég á ferðalag í sumar. Og á öllum mínum ferðalögum um heiminn hef ég haft það fyrir sið að taka með mér íslenska bók...
by Lilja Magnúsdóttir | feb 18, 2019 | Ást að vori, Hinsegin bækur, Smásagnasafn
Fyrir nokkrum árum síðan hringdi í mig góður vinur minn til margra ára. Hann var sumsé skilinn við konuna sína og kominn út úr skápnum. Þetta þótti okkur tilefni til mikilla fagnaðarláta, ekki að hann væri skilinn heldur að hann væri loksins orðinn hann sjálfur,...