by Katrín Lilja | apr 13, 2020 | Glæpasögur
Í fimmtu bókinni af Eddumálum, Andlitslausa konan eftir Jónínu Leósdóttur fer Edda í brúðkaup á Þingvöllum. Fyrrum samsarfskona Eddu býður henni í brúðkaup sonar síns með skömmum fyrirvara. Þótt Eddu þyki fyrirvarinn stuttur og boðið heldur undarlegt ákveður hún að...
by Katrín Lilja | jún 20, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur 2019
Bergrún Íris Sævarsdóttir er fyrsti handhafi verðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur sem veitt eru fyrir frumsamið og áður óbirt handrit að barna- og unglingabók. Kennarinn sem hvarf er spennandi saga af krökkunum í 6.BÖ sem þurfa að glíma við algjörlega...
by Katrín Lilja | jún 18, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur 2019
Hundurinn með hattinn er fyrsta bókin sem gefin er út undir formerkjum nýs áskriftarklúbbs fyrir börn, Ljósaseríuklúbbsins á vegum Bókabeitunnar. Bókin er skrifuð af Guðna Líndal Benediktssyni og myndskreytt af Önnu Baquero. Það sem einkennir bækur úr Ljósaseríunni er...