by Sæunn Gísladóttir | ágú 2, 2021 | Glæpasögur, Sumarlestur
Stúlkurnar á Englandsferjunni er frumraun danska höfundarins Lone Theils. Hún kom fyrst út árið 2015 en hefur slegið í gegn víða um heiminn og kom út í íslenskri þýðingu Þórdísar Bachmann árið 2017. Sagan gerist bæði á Englandi og í Danmörku og segir frá danska...