by Katrín Lilja | apr 3, 2019 | Fréttir
Á degi barnabókarinnar, 2. apríl, var tilkynnt um tilnefningar til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 við hátíðlega athöfn í Norrænahúsinu. Fjórtán bækur eru tilnefndar til verðlaunanna, á átta norrænum tungumálum. Frá Íslandi eru tilnefndar tvær bækur, Rotturnar...
by Katrín Lilja | nóv 3, 2018 | Íslenskar unglingabækur, Jólabækur 2018, Skáldsögur, Spennusögur, Ungmennabækur
Ég játa mig fáfróða þegar kemur að bókaútgáfu síðustu ára. Á meðan á háskólanámi og barnaeignum stóð var sjaldan tími fyrir þann lúxus að glugga í bók. Vegna þess hve hrikalega ég var dottin úr hringiðu bókútgáfu hélt ég að Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur væri...