by Sæunn Gísladóttir | nóv 11, 2023 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Skvísubækur
Ragnheiður Jónsdóttir er sigurvegari Svartfuglsins árið 2023. Svartfuglinn eru glæpasagnaverðlaun sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson standa að baki ásamt Veröld og voru fyrst veitt árið 2018. Bókin sem sigraði í ár heitir Blóðmjólk . Sem mikill aðdáandi...
by Katrín Lilja | okt 10, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Mía, Moli og Maríus – Vandræðasögur, eftir Alexöndru Gunnlaugsdóttur og Fjólu Ósk Aðalsteinsdóttur með mynskreytingum eftir Ragnheiði Jónsdóttur, er samansafn fimm sagna sem allar eiga það sameiginlegt að segja frá vinunum þremur Míu, Mola og Maríusi. Þau eru...