by Lilja Magnúsdóttir | des 12, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023
Fyrir þremur árum eða svo, las ég í fyrsta skipti bók eftir höfundinn Yrsu Þöll Gylfadóttur. Ég verð að viðurkenna að væntingarnar voru ekki miklar, ég á það til að dæma kápurnar eftir útlitinu og kápa skáldsögunnar Strendingar lofaði ekki góðu, fannst mér. En þarna...