by Sæunn Gísladóttir | apr 4, 2020 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson var ein af fyrstu bókum skrifuð af Íslendingi í samtimanum sem fjallaði um morðmál. Bókin hefur því stundum verið kölluð fyrsta íslenska glæpasagan. Sögusvið bókarinnar er eitt af þekktustu morðmálum Íslandssögunnar, Sjöundármorðin,...