by Rebekka Sif | júl 2, 2019 | Ljóðabækur, Sumarlestur 2019
Ljóðabókin Regntímabilið eftir Kristinn Árnason kom út á dögunum hjá Páskaeyjunni. Ljóðin bjóða lesandanum í heimshornaflakk, frá Svíþjóð til Brasilíu til Istanbúl. Ljóðin eru látlaus á yfirborðinu en mörg eru athuganir á umhverfi og mannlífi á framandi stöðum. Bókin...