by Erna Agnes | sep 20, 2019 | Fræðibækur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Sögulegar skáldsögur
Ég skrifaði pistil fyrr í vikunni sem fór misjafnlega vel í marga. Sumir fóru í mann og annan á kaffistofum á meðan aðrir brugðust við með leiðindarkommentum á samfélagsmiðlum. Í pistlinum ræddi ég um áhrif þess að þurfa að lesa bækur fyrir skólann og hvort ég hefði...