by Aðsent efni | mar 18, 2021 | Rithornið
KÁTT Í KOTI OG HÖLL eftir Jónínu Óskarsdóttur Alltaf er mér hlýtt til þeirra systra Margrétar, Benediktu og Önnu Maríu. Hún er yngst systranna en giftist barnung útlendingi og fór að heiman. Næst gekk Margrét sú elsta í það heilaga og þá varpaði maður öndinni...
by Aðsent efni | mar 4, 2021 | Rithornið
Blindhæð Eftir Elísabetu Olku Guðmundsdóttur Sálarsviði sækir á Spegill sjáðu sjálfið takast á Litlir steinar fastir í löngum háls Á rennur innanfrá Augað sekkur, sjáðu mig Fegurðin aðskilur sig Flóð streymir innanfrá, filter er settur á Ég tek höfuðið upp úr vatni...
by Rebekka Sif | feb 25, 2021 | Rithornið
Kæra Sú eina rétta Ég hlakka svo til að hitta þig kynnast þér kyssa þig verða ástfanginn elska þig eyða með þér ævinni. Kæra Sú eina rétta II Viltu vinsamlegast gefa þig fram hið fyrsta. Ég get ekki beðið eftir að hitta þig en nenni ekki að leita að þér. Kæra Sú eina...
by Aðsent efni | feb 18, 2021 | Rithornið
[hr gap=“30″] Védís Eva Guðmundsdóttir er áhugamanneskja um ljóð og bókmenntir en hversdagurinn og ljóðrænt ívaf hans er henni hugleikið. Höfundur nýtur þess að sjá tilfinningum gerð góð skil í formi fárra orða og hrífst af hinu myndræna í textum....
by Aðsent efni | feb 11, 2021 | Rithornið
Superman Eftir Ragnhildi Björt Björnsdóttur Nihilískur veruleikinn blasir við mér. Í 40 daga ráfa ég um í tóminu og finn lífsmáttinn veikjast með hverju spori þegar hann mætir mér. Í bláum heilgalla, með kross á brjóstinu, svart hár og vöðva á við flóðhest Og...