KÁTT Í KOTI OG HÖLL
eftir Jónínu Óskarsdóttur
Alltaf er mér hlýtt til þeirra systra Margrétar, Benediktu og Önnu Maríu. Hún er yngst systranna en gi...
Blindhæð
Eftir Elísabetu Olku Guðmundsdóttur
Sálarsviði sækir á
Spegill sjáðu sjálfið takast á
Litlir steinar fastir í löngum háls
Á rennur innanfrá
Aug...
Kæra Sú eina rétta
Ég hlakka svo til að hitta þig
kynnast þér
kyssa þig
verða ástfanginn
elska þig
eyða með þér ævinni.
Kæra Sú eina rétta II
Viltu ...
Pippa og rykhnoðrarnir
Eftir Ellen Ragnarsdóttur
Pippa nennti ekki að taka til. Jafnvel þótt varla sæist í gólfið í herberginu hennar fyrir skítugum fötum o...
Amma Engill
Eftir Sigríði Örnólfsdóttur
Amma var orðin gömul og líkaminn hennar lasinn. Hún gat ekki lengur gert jafn margt og áður. Eins og að fara í göngu...