Rithornið: Móðuárst

Rithornið: Móðuárst

Móðurást eftir Tinnu Björgu Kristinsdóttur Hún lokar augunum og lætur fingurgómana snerta vatnið um leið og hún gengur rólega út í. Kalt haustloftið fyllir lungun og hverja einustu frumu líkamans ferskleika. Að ganga í volgu vatninu veitir henni notalega tilfinningu....
Rithornið: Móðuárst

Sýnishornið: Bronsharpan

Í Sýnishorninu birtum við brot úr bókum sem eru væntanlegar eða ný útkomnar.  Hér má lesa forkaflann úr bókinni Bronsharpan sem er bók tvö í Dulstafa bókaflokknum eftir Kristínu Björg Sigurvinsdóttur sem kemur út hjá bókaútgáfunni Björt þann 15. október.  Hægt er að...
Rithornið: Móðuárst

Rithornið: Þrjár örsögur

Þrjár örsögur Eftir Svan Má Snorrason Jarðað Ég tók þátt í því að láta ömmu mína síga niður í jörðina. Það var erfitt en hafðist og ég hugsa ekki oft um það. Tárin sem streymdu þá úr augum mínum breyttust í nokkra pínulitla demanta á leiðinni niður í gröfina og...
Rithornið: Móðuárst

Rithornið: Kragerø 22. júlí 2011

Kragerø 22. júlí 2011 Eftir Berglindi Ósk    Hér er fallegasti skerjagarður í Noregi, á sumrin streymir Oslófólk að hytturnar fyllast og bærinn lifnar við.   Hér er alltaf sól, alltaf friðsælt.   Í dag er rigning.   Við erum í heimsókn hjá vinkonu...
Rithornið: Kátt í koti og höll

Rithornið: Kátt í koti og höll

KÁTT Í KOTI OG HÖLL eftir Jónínu Óskarsdóttur   Alltaf er mér hlýtt til þeirra systra Margrétar, Benediktu og Önnu Maríu. Hún er yngst systranna en giftist barnung útlendingi og fór að heiman. Næst gekk Margrét sú elsta í það heilaga og þá varpaði maður öndinni...