by Jana Hjörvar | des 25, 2021 | Ástarsögur, Jólabók 2021, Rómantísk skáldsaga
Undanfarin ár hefur Bókabeitan, undir nafninu Björt bókaútgáfa, gefið út í íslenskri þýðingu jólabækur eftir breska rithöfundinn Söruh Morgan. Bókin Jólasysturnar kom út árið 2019 og Brúðkaup í desember kom út árið 2020 og nú í nóvember kom út bókin Vetrarfrí í...
by Anna Margrét Björnsdóttir | ágú 10, 2021 | Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur, Sumarlestur
Það hefur verið svoleiðis rífandi gangur á lestrinum frá því að ég leit aðeins upp úr kanínuholu bóka sem kenndar eru við ungmenni, en þar hef ég svo gott sem haft lögheimili frá því í febrúar. Ekki skilja mig sem svo að ég sé orðin þreytt á ungmennabókunum, alls...
by Katrín Lilja | júl 24, 2020 | Rómantísk skáldsaga, Sumarlestur
Fyrir stuttu kom út bókin Sumar í París eftir Söruh Morgan. Bókin flokkast sem rómantísk skáldsaga og stendur vel fyrir sínu sem slík. Sarah Morgan er mjög afkastamikill höfundur og hefur sent frá sér um áttatíu bækur síðan hún byrjaði að skrifa árið 2001. Hún skrifar...